Miðbær Berlínar og sjónvarpsturninn

Einkaflug til og frá Þýskalandi

Sérsniðin upplifun og fyrsta flokks þjónusta

Þýskaland
Fortíð og framtíð mætast í hjarta Evrópu

Þýskaland er land andstæðna - þar sem nútímaleg orka mætir djúpum sögulegum rótum, mitt í hjarta Evrópu. Allir geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi: líflegar borgir og iðandi atvinnulíf eða lítil þorp og töfrandi landslag. Þýskaland er áfangastaður sem býður upp á einstaka upplifun - jafnvel fyrir þá ævintýragjörnustu.

Fáðu sérsniðna verðáætlun
Fylltu inn í formið
Gefðu okkur upplýsingar um ferðaplönin þín (t.d. upplýsingar um flug, gerð af flugvél, sérþarfir).
Fáðu verðáætlun
Við höfum svo samband og gefum þér sérsniðna verðáætlun sem byggir á þínum óskum.
Staðfestu bókunina
Þegar verðáætlunin er samþykkt, getur þú staðfest beiðni þína og við sjáum um rest.
  • Current Flugupplýsingar
  • Persónuupplýsingar
  • Complete
- Farþegar +
Helstu áfangastaðir í Þýskalandi
Leigðu einkaflugvél til eða frá Þýskalandi
Miðbær Berlínar og sjónvarpsturninn

Berlín

Loftmynd af München: Marienplatz, Neues Rathaus og Frauenkirche

München

Útsýni yfir sjóndeildarhring Frankfurt frá ánni

Frankfurt

Útsýni yfir Hamborg við kanal og gömul kirkja

Hamborg

Næturlíf við Rín og sjónvarpsturninn í Düsseldorf

Düsseldorf

Borgarlandslag miðbæjar Stuttgart

Stuttgart

Einkaflug til/frá Berlín

Berlín er borg þar sem saga og nútímalíf sameinast. Þar má finna kennileiti eins og Berlínarmúrinnsjónvarpsturninn og hið sögufræga Brandenborgarhlið. Berlín er áfangastaður endalausra tækifæra, fullkominn fyrir bæði viðskipta- og/eða skemmtiferðir.

Mælt er með eftirfarandi flugvöllum: Berlin Brandenburg Airport.

Miðbær Berlínar og sjónvarpsturninn

Einkaflug til/frá München

München er þekkt fyrir ríka sögu, menningararf og viðskiptatækifæri. Þar er að finna öflugt viðskiptalíf, þekkt kennileiti á borð við Marienplatz og hina stórkostlegu bæversku Alpa - sem bjóða upp á frábærar skíða- og gönguleiðir eða einfaldlega tækifæri til að njóta náttúrunnar.

Mælt er með eftirfarandi flugvöllum: Munich Airport.

Loftmynd af München: Marienplatz, Neues Rathaus og Frauenkirche

Einkaflug til/frá Frankfurt

Frankfurt er miðja fjármálaheims Evrópu. Þar má finna alþjóðleg viðskiptahverfi, Römerberg torgið, lúxusverslanir við Zeil-götuna og nútímalegan byggingastíl. Rínardalurinn er ekki langt undan og þar er hægt að skoða fallegar vínekrur og kastala.

Mælt er með eftirfarandi flugvöllum: Frankfurt Airport.

Útsýni yfir sjóndeildarhring Frankfurt frá ánni

Einkaflug til/frá Hamborg

Hamborg er kraftmikil borg með ríka sjávarútvegssögu - fullkomin fyrir bæði viðskipta- og skemmtiferðir. Hún býður upp á nútímaleg viðskiptahverfi, fræg kennileiti á borð við Elbphilharmonie tónleikahöllina og Speicherstadt hverfið, sem er á heimsminjaskrá UNESCO.

Mælt er með eftirfarandi flugvöllum: Hamburg Airport.

Útsýni yfir Hamborg við kanal og gömul kirkja

Einkaflug til/frá Düsseldorf

Düsseldorf er alþjóðleg viðskipta- og fjármálamiðstöð, fræg fyrir tísku- og viðskiptaráðstefnur. Borgin er þekkt fyrir einstaka ferðamannastaði, lúxusverslanir á Königsallee, stórar sýningar eins og MEDICA og höfuðstöðvar leiðandi alþjóðlegra vörumerkja í Rínarhéraði.

Mælt er með eftirfarandi flugvöllum: Düsseldorf Airport.

Næturlíf við Rín og sjónvarpsturninn í Düsseldorf

Einkaflug til/frá Stuttgart

Stuttgart er borg nýsköpunar og er þekkt fyrir að vera leiðandi í bílaiðnaði á heimsvísu. Þar eru höfuðstöðvar þekktra vörumerkja eins og Porsche og Mercedes-Benz, fagrar vínekrur og borgin er í nálægð við Svartaskóg – fullkomið svæði fyrir útivist og ævintýri.

Mælt er með eftirfarandi flugvöllum: Stuttgart Airport.

Borgarlandslag miðbæjar Stuttgart
Alþjóðlegt aðgengi og fyrsta flokks þjónusta
Innanlandsflug
Allar áfangastaðir innan Þýskalands.
Millilandaflug
Allir áfangastaðir í Evrópu, miðausturlöndum, Bandaríkjunum og víðar.
Þægilegar tengingar
Víðtækt net flugvalla, einkaflugstöðva og millilendingarþjónustu.
Hröð tollafgreiðsla
Forgangsafgreiðsla í gegnum toll og öryggisleit.
Lúxus og þægindi á ferðalaginu
Séraðgangur að þægilegum biðstofum á flugvöllum.
VIP þjónusta
Persónuleg aðstoð til að tryggja hnökralausa ferðaupplifun.

Ferðalagið þitt hefst hér

Leigðu einkaflugvél frá eða til Þýskalands með Air Broker Iceland. Starfsfólk okkar er til taks allan sólarhringinn til að tryggja að upplifun þín verði hnökralaus og þægileg.

Önnur þjónusta
Þyrla flýgur yfir snævi þakin fjöll

Leiga á þyrlu við hvaða tilefni sem er: einföld þyrluflug eða sérsniðin upplifun.

Sjúkraflug yfir fjöllum

Áreiðanleg sjúkraflug í boði allan sólarhringinn um allan heim.

Séð inn í einkaþotu

Önnur þjónusta tengd leiguflugi sem reyndur og áreiðanlegur miðlari býður upp á.