Einkaþota á flugbraut
Leiguflug innanlands og utan
Einstök upplifun
  • Current Flugupplýsingar
  • Persónuupplýsingar
  • Lokið
Video file

Leiguflug hvert sem er innanlands og utan

Áfangastaður þinn er innan seilingar. Við erum í samstarfi við flugrekstraraðila alls staðar að úr heiminum, þar á meðal Íslandi og Grænlandi. Við höfum margra ára reynslu af því að veita viðskiptavinum okkar bestu mögulegu lausnina fyrir áfangastaði sína, jafnvel þótt það krefjist lendingar á litlum flugbrautum eða á afskekktum flugvöllum.

Reykjavík - Akureyri - 0:45

Reykjavík - Húsavík - 0:50

Reykjavík - Egilsstaðir - 1:00

Reykjavík - Höfn - 1:00

Reykjavík - Vestmannaeyjar - 0:30

Reykjavík - Ísafjörður - 0:40

Reykjavík - Kangerlussuaq - 3:00

Reykjavík - Nuuk - 3:00

Reykjavík - Narsarsauq - 3:00

Reykjavík - Kulusuk - 1:50

Reykjavík - Constable Point - 1:50

Reykjavík - Ilulissat - 3:00

Af hverju ættir þú að bóka leiguflugið hjá Air Broker Iceland?

Hraði

Hröð leiguflugþjónusta til að ná til áfangastaðar á réttum tíma. Jafnvel þó við þurfum að koma öllu fyrir með mjög stuttum fyrirvara.

Sveigjanleiki

Einkaþotur af öllum stærðum fyrir bæði einstaklinga sem og litla eða stóra hópa í tómstunda- eða viðskiptaferðum.

 Góð verð

Fjölbreytt úrval valkosta, sama hversu flókin beiðni þín er, við finnum lausnina sem hentar þér best.

Reynsla

Áratuga reynsla, auk mikilla tengsla við samstarfsaðila víðsvegar um heiminn, þar á meðal Ísland og Grænland.

Gæði

Við fylgjum hverju verkefni eftir frá brottför til lendingar ásamt því að fylgja ströngustu gæðastöðlum fyrir hámarks þægindi og einstaka upplifun viðskiptavinar.

Öryggi

Öryggi þitt er í forgangi. Við uppfyllum ströngustu öryggisstaðla til að tryggja örugga og hágæða ferðaupplifun.

Önnur þjónusta
Blá þyrla á himni

Leiga á þyrlu við hvaða tilefni sem er: einföld þyrluflug eða sérsniðin upplifun.

Lesa meira
Air ambulance on the strip

Áreiðanleg sjúkraflug í boði allan sólarhringinn um allan heim.

Lesa meira
Ferðaáætlun og kort

Önnur þjónusta tengd leiguflugi sem reyndur og áreiðanlegur miðlari býður upp á.

Lesa meira