
Áfangastaður þinn er innan seilingar. Við erum í samstarfi við flugrekstraraðila alls staðar að úr heiminum, þar á meðal Íslandi og Grænlandi. Við höfum margra ára reynslu af því að veita viðskiptavinum okkar bestu mögulegu lausnina fyrir áfangastaði sína, jafnvel þótt það krefjist lendingar á litlum flugbrautum eða á afskekktum flugvöllum.