Ferðaáætlun og kort
Leiguflugsþjónusta sérsniðin að þínum þörfum
Gæði og áreiðanleiki fyrir þína ferð

Fljúgðu með okkur og við þjónustum þig frá A-Ö

Við hjá Air Broker Iceland vitum að hver og einn viðskiptavinur kann að hafa mismundanir þarfir og óskir um þjónustu. Þess vegna aðlögum við þjónustuna að þínum þörfum til að tryggja að upplifun þín af leiguflugi sé ekki aðeins þægileg heldur einnig sniðin að þínum óskum. Bókaðu leiguflugið þitt hjá okkur og láttu okkur sjá um afganginn!

Einkaþota á flugvelli
  • Current Flugupplýsingar
  • Persónuupplýsingar
  • Lokið
Ertu búinn að bóka og þarft frekari aðstoð? Heyrðu í okkur!

Máltíð um borð

Njóttu dýrindis máltíða um borð sem henta þér og þínum. Við skipuleggjum bæði staðlaðar máltíðir og sérsniðnar óskir í matarupplifun

Hótel/Gisting

Allt frá lúxushótelum til notalegra íbúða, við sjáum til þess að þú hafir þægilegan stað til að hvílast á ferðalögum þínum.

Fundarherbergi

Fyrir viðskiptaferðir skipuleggjum við aðgang að fundarherbergjum með öllum þeim búnaði sem þú þarft fyrir afkastamikla fundi.

Samgöngur á jörðu niðri

Til að spara þér tíma og orku getum við skipulagt akstur til og frá flugvelli.

Ferðir / skoðunarferðir

Við getum aðstoðað þig við að skipuleggja alls kyns ferðir, skoðunarferðir og fleira til að tryggja að tíma þínum sé vel varið á sem ánægjulegstan hátt.

Sérsniðnar beiðnir

Ertu með sérstakar óskir? Ekki hika við að spyrja! Teymið okkar er staðráðið í að mæta öllum þínum þörfum.

Leiguflugsþjónusta okkar
Einkaþota á flugbraut

Leiguflug um allan heim fyrir einstaklinga og hópa af öllum stærðum í fríi eða viðskiptaferðum.

Lesa meira
Blá þyrla á himni

Leiga á þyrlu við hvaða tilefni sem er: einföld þyrluflug eða sérsniðin upplifun.

Lesa meira
Air ambulance on the strip

Áreiðanleg sjúkraflug í boði allan sólarhringinn um allan heim.

Lesa meira