
Ísland er einstakt – land öfga og óviðjafnanlegrar náttúrufegurðar. Eldfjöll, jöklar, gufuhverir og norðurljós einkenna hið ógleymanlega íslenska landslag. Ísland kemur sífellt á óvart en þar finnur þú óvænt náttúruundur og ævintýri við hvert fótmál.