Blá þyrla á himni
Þyrluflug á Íslandi
Frá A til B hvert og hvenær sem er
  • Current Flugupplýsingar
  • Persónuupplýsingar
  • Lokið

Sérsníðum þyrluflug að þínum þörfum

Komdu þér nær þeim stað sem þig dreymir um. Fljúgðu beint á áfangastað sem þú velur með óviðjafnanlegum hraða og þægindum, eða búðu til þína eigin ferðaáætlun til að upplifa Ísland sem aldrei fyrr. Við erum hér til að sérsníða upplifun þína bara fyrir þig, allt frá viðskiptaferðum, sérstökum viðburðum til einkaafþreyingar.

Svört þyrla í fjöllum
Af hverju ættir þú að leigja þyrlu hjá Air Broker Iceland?

Bein leið

Leiga á þyrlu til eða frá Keflavíkurflugvelli eða Reykjavíkurflugvelli hvert sem þú vilt fara á Íslandi.

Við tökum vel á móti þér

Fullkomin byrjun á ferð þinni. Við bjóðum upp á móttökuþjónustu á flugvellinum og aðstoðum þig við ferð frá flugstöðinni í þyrluna.

Sérsniðnar lausnir

Allt frá einföldu útsýni yfir magnað landslag Íslands til eigin ferðaáætlunar til að skoða fáfarin svæði landsins þar sem erfitt er að komast án þyrlu.

Sveigjanleiki

Þú ræður för, þetta er þitt flug og þín áætlun. Þyrlur okkar eru tilbúnar til að flytja þig á áfangastað hvenær sem þér hentar.

Reynsla

Færir og reyndir flugmenn munu fara með þig á áfangastað, jafnvel þegar þú vilt skoða mest krefjandi landslag Íslands.

Öryggi frama öllu

Þyrluflug með okkur verður í höndum fagaðila sem setja öryggi þitt í forgang og hafa það að markmiði að gera hverja stund ánægjulega.

Önnur þjónusta
Einkaþota á flugbraut

Leiguflug um allan heim fyrir einstaklinga og hópa af öllum stærðum í fríi eða viðskiptaferðum.

Lesa meira
Air ambulance on the strip

Áreiðanleg sjúkraflug í boði allan sólarhringinn um allan heim.

Lesa meira
Ferðaáætlun og kort

Önnur þjónusta tengd leiguflugi sem reyndur og áreiðanlegur miðlari býður upp á.

Lesa meira