Persónuverndarstefna

 

Takk fyrir að heimsækja vefsíðu Air Broker Iceland. Við leggjum mikið upp úr öryggi og friðhelgi notenda síðunnar. Við söfnum engum persónulegum upplýsingum um þig þegar þú heimsækir vefsíðu okkar nema þú veljir að veita okkur þessar upplýsingar.